Valdimar Tómasson

Valdimar Tómasson (f. 1971) er ljóðskáld. Hann hefur sent frá sér eftirfarandi ljóðabækur:

 • Enn sefur vatnið (2007, endurútgefin 2014), JPV
 • Sonnettugeigur (2013), JPV
 • Dvalið við dauðalindir (2017), JPV
 • Vetrarland (2018), JPV
 • Ljóð 2007–2018 (2019), JPV
 • Veirufangar og veraldarharmur (2020), Una

Flest ljóð Valdimars eru stuttir stuðlaðir textar með frjálsri hrynjandi.

HeimildirBreyta

ViðtölBreyta

Ritdómar og önnur umfjöllunBreyta

 • Helga Birgisdóttir (2008). „Ljóð sem bíta, öskra, strjúka og hvísla“. Són. 6: 138.
 • Ólafur Guðsteinn Kristjánsson. „Dauðinn tiplar á tánum í kyrrlátum næðingnum“. Starafugl.
 • Pétur Blöndal. „Af sonnettum, kerlingunni og karlkvölinni“, Morgunblaðið, 30. nóvember 2013, bls. 68.
 • Sigurður Hróarsson. „Vægðarlaust myrkur“, Fréttablaðið, 4. október 2007, bls. 46.
 • Tímalaus tifa dauðinn og þögnin“, Morgunblaðið, 4. janúar 2018.
 • Katrín Lilja Jónsdóttir. „Veröldin, veirurnar og harmurinn“. Lestrarklefinn.

Heimildir um sölu bókaBreyta