Helvíti

(Endurbeint frá Víti)
Fyrir ljóðabálkinn, sjá Víti (Dante).

Helvíti eða víti er í ýmsum trúarbrögðum staður þar sem sálir hinna fordæmdu dvelja og þar sem syndurum er refsað eftir dauðann. Nafnið er samsett úr orðunum hel („ríki hinna dauðu“) og víti („refsing“ eða „bann“).

Helvíti í miðaldahandriti.

Í Biblíunni breyta

 
Gehenna, 2007

Gamla testamentið:

  • Sheol (þýðir „gröfin“)
  • Gehinnom (þýðir „dalur sona Hinnom“)

Nýja testamentið:

Samheiti breyta

Helvíti á sér mörg samheiti á íslensku. Þau eru til dæmis: djöfladíki, heljardíki, kvalastaður, Niðurkot (sbr. sá gamli í Niðurkoti), verri staðurinn og ystu myrkur (sbr. í ystu myrkrum).

Tengt efni breyta

   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.