Veldisfall
(Endurbeint frá Vísisfall)
Veldisfall eða vísisfall er fall, þar sem breytistærðin kemur fyrir sem veldi grunntölu.
Skilgreining
breytaVeldisfall f, með grunntöluna a, er skilgreint þannig:
þar sem c er stuðull og x breyta með rauntalnaásinn sem formengi. Ef x = 0 tekur fallið gildið c. Ef grunntalan er e er talað um veldisfallið eða vísisfallið ex. Þá gildir:
Umritun
breytaTvinntölur
breytaSérhverja tvinntölu z má rita með sniðinu: z = r e i φ, þar sem r táknar lengdina, i er þvereining en φ er hornið sem z myndar við raunás.