Vínekrubobbi
Vínekrubobbi (fræðiheiti: Eobania vermiculata) er æt tegund landsnigla af lyngbobbaætt (Helicidae). Vínekrubobbi er einkennsitegund ættkvíslarinnar Eobania.
Vínekrubobbi | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tvær skeljar sem sýna sitthvora hliðina
Óvenju dökkleitur hálfvaxinn vínekrubobbi
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Eobania vermiculata (O. F. Müller, 1774)[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Helix vermiculata O. F. Müller, 1774 |
Tegundin er upprunnin frá Miðjarðarhafssvæðinu. Upphaflegt útbreiðslusvæði hennar nær frá Austur-Spáni til Krímskaga. Hann hefur hinsvegar breiðst út víða um heim. Á Íslandi er hann sjaldgæfur slæðingur.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ Müller O. F. (1774). Vermivm terrestrium et fluviatilium, seu animalium infusoriorum, helminthicorum, et testaceorum, non-marinorum, succincta historia. Volumen alterum. pp. I-XXVI [= 1-36], 1-214, [1-10]. Havniae & Lipsiae. (Heineck & Faber).
- ↑ Vínekrubobbi Geymt 8 ágúst 2018 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
Viðbótarlesning
breyta- Ronsmans J. & Van den Neucker T. (2016). A persistent population of the chocolate-band snail Eobania vermiculata (Gastropoda: Helicidae) in Belgium. Belgian Journal of Zoology 146(1):66-68. PDF
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Eobania vermiculata.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Eobania vermiculata.