Víkin (Reykjavík)

Víkin er líka formlegt heiti á því hverfi Reykjavíkur sem er í Kvosinni norðan Tjarnarinnar.

Víkin eða Reykjavík er heiti á vík í suðurhluta Kollafjarðar í Faxaflóa. Víkin nær frá Laugarnesi í austri að Örfirisey í vestri.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.