Opna aðalvalmynd
Þjarki sem heldur á ljósaperu

Þjarkafræði eða þjarkatækni[1] er fræðigrein sem fjallar um vélmenni (þjarka), hönnun þeirra, uppbyggingu og framleiðslu. Hún tekur fyrir efnisuppbyggingu þeirra jafnt sem forritun. Þjarkafræðingar kallast þeir sem leggja stund á greinina.


Tengt efniBreyta

   Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


TilvísanirBreyta