Þjarkafræði
Þjarkafræði eða þjarkatækni[1] er fræðigrein sem fjallar um vélmenni (þjarka), hönnun þeirra, uppbyggingu og framleiðslu. Hún tekur fyrir efnisuppbyggingu þeirra jafnt sem forritun. Þjarkafræðingar kallast þeir sem leggja stund á greinina.
Tengt efni
breyta- Þjarkafjartækni (telerobotics)