Vætulúpína (fræðiheiti: Lupinus latifolius[3]) er 30 til allt að 200 sentimetra há fjölær jurt af ertublómaætt. Hún er ættuð frá vesturhluta Norður-Ameríku, frá Bresku Kólumbíu til Kaliforníuflóa.


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Rosidae
(óraðað) Eurosids I
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Genisteae
Undirættflokkur: Lupininae
Ættkvísl: Úlfabaunir (Lupinus)
Tegund:
L. latifolius

Tvínefni
Lupinus latifolius
Lindl. ex J.Agardh[1][2]
Samheiti
  • Lupinus perennis subsp. latifolius (Lindl. ex J.Agardh) L.Ll.Phillips
  • Lupinus rivularis var. latifolius (Lindl. ex J.Agardh) S.Watson
Lupinus latifolius í fjallaengi

Í samvinnu við Rhizobium-gerla getur lúpínan unnið köfnunarefni úr andrúmsloftinu.

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Barneby,R.C., 1989 Fabales.In:A.Cronquist et al.Intermountain Fl.3B:1-20,27-279
  2. Vaughn,P.K. & Dunn,D.B., 1977 Trans.Missouri Acad.Sci.10/11:89-106 Lupinus latifolius Agar
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 11475565. Sótt 11. nóvember 2019.