Veitur (Svíþjóð)

(Endurbeint frá Vättern)

Veitur[1] (sænska: Vättern) er annað stærsta stöðuvatn í Svíþjóð á eftir Væni. Helstu borgir sem liggja að strönd Veita eru Karlsborg, Motala og Jönköping.

Gervihnattamynd.

Tilvísanir

breyta
  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
   Þessi Svíþjóðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.