Beltasveðja
(Endurbeint frá Urocerus gigas)
Beltasveðja (fræðiheiti: Urocerus gigas) er tegund af trjávespum sem er ættuð frá mestöllu norðurhveli. Á Íslandi hefur hún fundist frá fornu fari.[1] Fullorðin dýr eru yfirleitt á milli 10 og 40mm löng.[2]
Beltasveðja | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Kvenfluga að bora með varppípunni
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Urocerus gigas Linnaeus, 1758 | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Beltasveðja verpir allt að 350 eggjum í við veiklaðra eða fallinna trjáa[3] og grafa lirfurnar svo göng í viðnum (6-7mm breið) þar til þau púpa sig út við börkinn.
- U. gigas gigas
- U. gigas taiganus
Urocerus flavicornis var eitt sinn talin undirtegund af U. gigas, en er nú sjálfstæð tegund [1].
Tilvísanir
breyta- ↑ Beltasveðja - Náttúrufræðistofnun
- ↑ „Giant Woodwasp- Urocerus gigas“. Massnrc.org. 25. febrúar 2008. Sótt 18. júní 2014.
- ↑ Prof. Dr. Georg Benz, Dr. Markus Zubur: Die wichtigsten Forstinsekten der Schweiz und des angrenzenden Auslands. vdf Hochschulverlag AG an der ETH Zürich, 1997, ISBN 3-7281-2357-9. S. 44.
Viðbótarlesning
breyta- Sveriges Entomologiska Förening
- Siegfried Rietschel: Insekten BLV Buchverlag, München, ISBN 978-3-8354-0378-9.
- Michael Chinery: Pareys Buch der Insekten. Ein Feldführer der europäischen Insekten. Verlag Paul Parey, Hamburg u. Berlin, ISBN 3-490-23118-X.
- Prof. Dr. Georg Benz, Dr. Markus Zubur: Die wichtigsten Forstinsekten der Schweiz und des angrenzenden Auslands. vdf Hochschulverlag AG an der ETH Zürich, 1997, ISBN 3-7281-2357-9.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Beltasveðja.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Urocerus gigas.