Óskipulagður vöxtur þéttbýlis
(Endurbeint frá Urban Sprawl)
Óskipulagður vöxtur þéttbýlis kallast það þegar borg og úthverfi hennar dreifast yfir áður óbyggt land, oft sveitir. Þessi hverfi einkennast af lágum þéttleika byggðar og miklum fjölda af einbýlishúsum, þar sem íbúarnir ferðast með bíl til vinnu.