Urðablaðka (fræðiheiti: Lewisia leeana[2]) er fjölær jurt af ættinni Montiaceae. Hún er ættuð frá suðvestur Bandaríkjunum (Kalifornía og Oregon).[3]

Urðablaðka

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Montiaceae
Ættkvísl: Lewisia
Tegund:
L. leeana

Tvínefni
Lewisia leeana
(Porter) B.L. Robins.[1]
Samheiti

Oreobroma leeanum (Porter) Howell
Lewisia eastwoodiana Purdy
Calandrinia leeana Porter

Tegundin er nefnd eftir Lambert Wilmer Lee, sem safnaði henni í Siskiyou-fjöllum rétt suður af landamerkjum Oregon 1876.[4] Hún blandast auðveldlega Lewisia cotyledon í náttúrunni, og heitir blendingurinn Lewisia x whiteae.[5]

Tilvísanir

breyta
  1. B.L. Robins., 1897 In: A. Gray. Syn. Fl. N. Am. 1: I. 269 (1897)
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Lewisia leeana. Calflora.org. Sótt 22. mars 2018.
  4. CalFlora Botanical Names
  5. Flora of North America

Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.