Montiaceae[3] er ætt blómstrandi plantna, sem samanstendur af 14 ættkvíslum með um 230 þekktum tegundum,[4] með heimsútbreiðslu.

Montiaceae
Claytonia sibirica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Montiaceae
Raf.[1][2]
Ættkvíslir

Sjá texta

Ættin Montiaceae var nýlega mynduð (APG III system) og var hún skilin frá Portulacaceae.[2]

Ættkvíslir breyta

Tilvísanir breyta

  1. „Family: Montiaceae Raf“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. 28. janúar 2010. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. október 2012. Sótt 1. júlí 2011.
  2. 2,0 2,1 Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“. Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Christenhusz, M. J. M.; Byng, J. W. (2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. Magnolia Press. 261 (3): 201–217. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1.
  5. „GRIN Genera of Montiaceae. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2015. Sótt 1. júlí 2011.

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.