Uppstoppun er sú list að breyta eða endurgera hræ dýrs í sýningar- eða rannsóknartilgangi. Yfirleitt eru hryggdýr valin til uppstoppunar, þó eru aðrar tegundir dýra stundum stoppaðar upp.

Uppstoppun.
Uppstoppað nagdýr.

Uppstoppunaraðferðum hefur fleygt fram á 20. öld sem og gæðum verkana.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.