Unnur Jökulsdóttir

Unnur Þóra Jökulsdóttir (f. 1955 í Reykjavík) er íslenskur rithöfundur, sem er meðal annars þekkt fyrir bækur sínar og Þorbjörns Magnússonar um siglingar á skútunni Kríu yfir Atlantshafið og Kyrrahafið. Unnur hlaut Hin íslensku bókmenntaverðlaun og Fjöruverðlaunin fyrir bókina Undur Mývatns sem kom út árið 2017.

Bækur Unnar

breyta
  • Kjölfar Kríunnar (með Þorbirni Magnússyni) (Mál og menning 1989)
  • Kría siglir um Suðurhöf (með Þorbirni Magnússyni) (Mál og menning 1993)
  • Eyjadís (Mál og menning 2003)
  • Íslendingar (Icelanders) (með Sigurgeiri Sigurjónssyni) (Forlagið 2004)
  • Hefurðu séð huldufólk (Mál og menning 2007)
  • Ísland í allri sinni dýrð (með Erlend og Orsolya Haarberg) (Forlagið 2012)
  • Undur Mývatns. Um fugla, flugur, fiska og fólk (Mál og menning 2017)
   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.