Universal Music Group
hollensk-bandarískt tónlistarfyrirtæki
(Endurbeint frá Universal Records)
Universal Music Group N.V. (oft stytt sem UMG eða Universal Music) er hollensk-bandarískt fjölþjóða hlutafélag í tónlistariðnaðinum. Höfuðstöðvar þess eru staðsettar í Santa Monica og Hilversum, og er félagið í eigu fyrirtækjanna Bolloré, Vivendi og Tencent. UMG er stærsta af þeim „stóru þrem“ hljómplötuframleiðendum heims, hin verandi Sony Music (SME) og Warner Music Group (WMG).
Universal Music Group | |
---|---|
Stofnað | 1934 |
Land | Bandaríkin og Holland |
Höfuðstöðvar | Santa Monica og Hilversum |
Vefsíða | universalmusic |