Undirtónar var íslenskt tímarit sem gefið var út á árunum 19962003[1]. Tímaritið fjallaði í upphafi aðallega um tónlist en þegar líða tók á útgáfuna breytti blaðið um áherslur og meira fór að bera á umfjöllun um önnur efni eins og kvikmyndir, tölvuleiki og myndasögur. Stofnendur blaðsins voru Ísar Logi Arnarsson og Snorri Jónsson. Ritstjórar blaðsins voru í tímaröð; Ísar Logi Arnarsson, Snorri Jónsson og Ari S. Arnarsson.

Tilvísanir breyta

  1. . „Íslensk götublöð“. Fréttablaðið. 4 (180) (2004): 12.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.