Ulf Kirsten
Ulf Kirsten (fæddur 4. desember 1965) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann spilaði 51 leik og skoraði 20 mörk með þýska landsliðinu. Hann lék stærstan hluta af ferlinum með Bayer Leverkusen
Ulf Kirsten | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Ulf Kirsten | |
Fæðingardagur | 4. desember 1965 | |
Fæðingarstaður | Riesa, Þýskaland | |
Hæð | 1,72 | |
Leikstaða | Framherji | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1983-1990 | Dynamo Dresden | 154(57) |
1990-2003 | Bayer 04 Leverkusen | 350(180) |
Landsliðsferill | ||
1990-2000 | Þýskaland | 51 (20) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Titlar
breyta- Dynamo Dresden
- Austur-Þýska Úrvalsdeildin DDR-Oberliga: (2) 1988–89, 1989–90
- Austur-Þýska Bikarkeppnin:(2) 1984–85, 1989–90
- Bayer Leverkusen
- Þýska Bikarkeppnin: 1992-93