Ukiyo-e (浮世絵), „myndir af hinum fljótandi heimi“, er tegund af japönskum tréskuraðarmyndum og málverkum sem framleidd voru frá 17. öld til 20. aldar sem sýndu mótíf af landslögum, leikhúsum og gleðihúsum.

Mynd af Fujifjalli frá Numazu, hluti af Fimmtíu og þrjár varðstöður Tōkaidō seríunni eftir Hiroshige, gefið út árið 1850.
  Þessi Japans-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.