Turtildúfa
Turtildúfa (fræðiheiti: Streptopelia turtur) er fugl af dúfnaætt og er flækingur á Íslandi.
Turtildúfa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Streptopelia turtur (Linnaeus, 1758) |
Eitt og annaðBreyta
- Ástfangið par er oft nefnt turtildúfur í gamansömum tón.
- Sumir telja að heiti eyjarinnar Tortola í Karíbahafi, sem er ein af eyjunum í Bresku Jómfrúaeyjunum, þýði: Land turtildúfna.