Dúfnafuglar

(Endurbeint frá Dúfnfuglar)

Dúfnafuglar eða dúfnfuglar (fræðiheiti: Columbiformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur tvær ættir: dúðaætt (Raphidae) sem hinn útdauði dúdúfugl tilheyrði, og hina gríðarstóru dúfnaætt.

Dúfnafuglar
Holudúfa (Columba oenas)
Holudúfa (Columba oenas)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Columbiformes
Latham, 1790
Ættir
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.