Þrestir
(Endurbeint frá Turdidae)
Þrestir (fræðiheiti: Turdidae) eru ætt spörfugla sem flestir eru upprunnir í Gamla heiminum. Þetta eru litlir eða meðalstórir fuglar, flestir skordýraætur en sumir alætur.
Þrestir | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
ættkvíslir | ||||||||||
Um 20: sjá grein. |
Ættkvíslir
breyta- Eiginlegir þrestir (Turdus): um 65 tegundir
- Platycichla: 2 tegundir
- Nesocichla: 1 tegund, Nesocichla eremita
- Cichlherminia: 1 tegund, Cichlherminia lherminieri
- Psophocichla: 1 tegund, Psophocichla litsipsirupa
- Zoothera: um 22 tegundir, aðallega í Asíu
- Catharus: 12 tegundir. Dæmigerðir nýjaheimsþrestir.
- Hylocichla: 1 tegund, trjáþröstur (Hylocichla mustelina)
- Ridgwayia: 1 tegund, Ridgwayia pinicola
- Ixoreus: 1 tegund, barrþröstur (Ixoreus naevius)
- Geomalia: 1 einlend tegund, Geomalia heinrichi
- Cataponera: 1 einlend tegund, Cataponera turdoides
- Sialia: 3 tegundir
- Grandala: 1 tegund, Grandala coelicolor
- Cichlopsis: 1 tegund, Cichlopsis leucogenys
- Entomodestes: 2 tegundir
- Myadestes: 10-11 tegundir til, 2-3 nýlega útdauðar
- Neocossyphus: 4 tegundir
- Cochoa: 4 tegundir
- Chlamydochaera: 1 einlend tegund, Chlamydochaera jefferyi