Spærlingur
(Endurbeint frá Trisopterus esmarki)
Spærlingur (Trisopterus esmarki) er fisktegund sem telst til þorskfiska-ættbálks, er oftast 15 - 20 sm á lengd, grænleitur á baki með svartan blett við eyruggarót.
Spærlingur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Trisopterus esmarki Nilsson, 1855 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Gadus esmarkii |
Útbreiddur við Færeyjar og Írland einkum en ennfremur við Noreg og suðuraf Íslandi.
Tilvísanir
breyta- ↑ Cook, R.; Fernandes, P.; Florin, A.; Lorance, P. & Nedreaas, K. (2014). „Trisopterus esmarkii“. The IUCN Red List of Threatened Species. 2014: e.T18125208A45098689. doi:10.2305/IUCN.UK.2014-3.RLTS.T18125208A45098689.en.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Spærlingur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Trisopterus esmarki.