Smákollasmári
(Endurbeint frá Trifolium microcephalum)
Smákollasmári eða Trifolium microcephalum.[1] [2]
Smákollasmári | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Trifolium microcephalum Pursh | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Trifolium microcephalum var. lemmonii Lojac. |
Hann er upprunninn frá vesturhluta Norður Ameríku, frá suður Alaska og British Columbia til Kalíforníu, Montana, Arizona, og Kaliforníuflóa, .þar sem henn vex í margs konar búsvæðum, jafnvel algengur á sumum svæðum. Hann þrífst vel á röskuðum svæðum og getur orðið illgresi við vegkanta.
Lýsing
breytaTrifolium microcephalum er einær, jarðlægur til uppréttur (20 til 40 sm hár). Hann er hærður. Blöðin eru skift, smáblöðin eru að 2 sm löng og með sýlda enda, og burst-ydd axlablöð (stipule).
Blómskipunin er ekki meir en sentimeters breitt. Blómkrónan er bleikleit eða fjóluleit og er 4 til 7 mm að lengd.
Tilvísanir
breyta- ↑ USDA, NRCS (n.d.). „Trifolium microcephalum“. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
Ytri tenglar
breyta- Calflora Database: Trifolium microcephalum (Hairy clover, Maiden clover, Small headed clover)
- Jepson Manual eFlora (TJM2) treatment of Trifolium microcephalum[óvirkur tengill]
- Burke Museum, University of Washington Geymt 26 september 2012 í Wayback Machine
- UC CalPhotos gallery: Trifolium microcephalum
Wikilífverur eru með efni sem tengist Trifolium microcephalum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Trifolium microcephalum.