Moldskjalda
(Endurbeint frá Tricholoma terreum)
Moldskjalda (fræðiheiti: Tricholoma terreum) er meðalstór hattsveppur af skjölduætt. Moldskjalda er með hvítan staf og fanir en gráa hettu, daufa lykt og bragð.[1] Moldskjalda vex helst í þyrpingum í blandskógum, einkum með furu og er mest áberandi á haustin.[1]
Moldskjalda | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Moldskjalda nálægt Massy, Frakklandi.
| ||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||
Ekki metið
(IUCN)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Tricholoma terreum (Schaeff.) P. Kumm., 1871 |
Moldskjalda er nauðalík gráskjöldu sem vex í birkiskógum.[1]
Moldskjalda er talin sæmilega æt.[1]
Myndir
breyta-
Nokkrir hattar moldskjöldu á skógarbotni.
-
Teikning af moldskjöldu frá 1927.
-
Teikning af moldskjöldu úr gamalli bók.
-
Moldskjöldur í körfu eftir sveppatínslu á Sikiley.
-
Moldskjöldur úr garði nærri Parísarborg. Hvítar fanir sjást vel neðan á hattinum.
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Moldskjöldu.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Moldskjöldu.