Tranmere Rovers
Tranmere Rovers Football Club er knattspyrnufélag frá borginni Birkenhead í Merseyside, Englandi. Það spilar í League Two. Það var stofnað árið 1884 sem Belmont FC en breytti nafni sínu komandi ár. Liðið hefur aldrei spilað í ensku úrvalsdeildinni en hefur tapað umspili þrisvar um sæti þar. Heimavöllur Tranmere er Prenton Park sem tekur 16.567 í sæti.
Tranmere Rovers Football Club | |||
Fullt nafn | Tranmere Rovers Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | Super White Army, The Rovers, The Whites. | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Rovers | ||
Stofnað | 1884 sem Belmont FC | ||
Leikvöllur | Prenton Park | ||
Stærð | 15.567 | ||
Stjórnarformaður | Mark Palios | ||
Knattspyrnustjóri | Micky Mellon | ||
Deild | League One | ||
2019-2020 | 21. af 24. (fall niður í League Two) | ||
|