Tomrefjord er fjörður sem liggur við vesturströnd mið-Noregs í fylkinu Møre og Romsdal. Bærinn í firðinum heitir Tomra en er gengur venjulega undir sama nafni og fjörðurinn sem hann liggur í. Íbúar eru um 1200 (2013)

Tomrefjord.

Stærsta fyrirtæki bæjarins er skipasmíðastöðin Aker Yards AS Langstein þar sem um 600 manns vinna en einnig er bærinn heimabær Bjørn Rune Gjelsten sem er einn af ríkustu mönnum landsins.

Sunnan við Tomrefjord liggur Ålesund og norðan við hann er bær rósanna: Molde

Tenglar

breyta
   Þessi Noregsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.