Thomas Steven Platz (f. 26. júní 1955), betur þekktur sem Tom Platz, er bandarískur fyrrverandi atvinnumaður í vaxtarrækt. Hann var best þekktur fyrir stæltu lappirnar sínar, sem í blóma ferils hans mældust 76 cm. Af þeim sökum var hann uppnefndur „The Quadfather“ (faðir framanlærisvöðvans, sbr. kvikmyndina The Godfather).

Tom Platz
Platz árið 1995
Fæddur
Thomas Steven Platz

26. júní 1955 (1955-06-26) (69 ára)

Vaxtarræktarferill

breyta
IFBB Mr. Olympia
Sæti Keppni
8 / 10[a] Mr. Olympia 1979
8 / 16 Mr. Olympia 1980
3 / 17 Mr. Olympia 1981
6 / 16 Mr. Olympia 1982
9 / 20 Mr. Olympia 1984
7 / 24 Mr. Olympia 1985
11 / 15 Mr. Olympia 1986
World Amateur Bodybuilding Championships
Sæti Keppni
3 IFBB Mr. Universe 1978
World Pro Bodybuilding Championships
Sæti Keppni
1 IFBB Mr. Universe 1980
AAU Teen Mr. America
Sæti Keppni
2 AAU Teen Mr. America 1974
AAU Mr. Southeastern USA
Sæti Keppni
1 AAU Mr. Southeastern USA 1977
AAU Mr. Ironman
Sæti Keppni
1 AAU Mr. Ironman 1973
AAU Mr. Adonis
Sæti Keppni
1 AAU Mr. Adonis 1973
AAU Mr. Michigan
Sæti Keppni
1 AAU Mr. Michigan 1975

Neðanmálsgreinar

breyta
  1. Hér voru keppendur skiptir í tvo þyngdarflokka. Tom Platz lenti í áttunda sæti í þyngdarflokki sem náði yfir þá 10 keppendur sem voru undir 200 lbs (~90 kg).