Tom De Mul

Tom De Mul (fæddur 4. mars 1986 í Kapellen) er belgískur knattspyrnumaður. Hann leikur með Sevilla FC á Spáni en lék áður með AFC Ajax í Amsterdam.

Tom De Mul
Tom De Mul
Upplýsingar
Fullt nafn Tom De Mul
Fæðingardagur 4. mars 1986 (1986-03-04) (36 ára)
Fæðingarstaður    Kapellen, Belgía
Hæð 1,78 m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Sevilla
Númer 20
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2003–2007
2005–2006
2007–
Ajax
Vitesse (í láni)
Sevilla
36 (5)
27 (2)
6 (1)   
Landsliðsferill

2004-
Belgía U-21
Belgía

2 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.