Tjadísk mál eru ein af stofngreinum afróasísku málaættarinnar. Alls tala um 30 milljón manns tjadísk mál á svæði sem nær frá norður Gana til Mið-Afríkulýðveldisins.

Mikilvægast tjadískra mála er haúsa, en önnur sem nefna má eru kotoko, múhí og angas.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.