Thoroddsen
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Thoroddsen er sjötta algengasta ættarnafnið á Íslandi. Þórður, sonur Þórodds Þóroddssonar á Vatnseyri, kallaði sig fyrstur ættarnafninu Thoroddsen. Hann bjó á Reykhólum um 1800, og var giftur Þóreyju Gunnlaugsdóttir.
Þekktir nafnhafar
breyta- Arnar Eggert Thoroddsen aðjunkt og tónlistargagnrýnandi
- Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarkona og leikstjóri
- Ásta Björt Thoroddsen tannlæknir
- Björn Thoroddsen tónlistarmaður
- Curver Thoroddsen tónlistarmaður
- Dagur Sigurðarson Thoroddsen skáld og myndlistarmaður
- Drífa Thoroddsen myndlistarkona
- Einar Thoroddsen skipstjóri og yfirhafnsögumaður
- Einar Thoroddsen læknir og þýðandi
- Emil Thoroddsen tónskáld, píanóleikari, leikskáld og listmálari
- Erlingur Óttar Thoroddsen kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur
- Gísli Thoroddsen matreiðslumeistari
- Guðbjörg Thoroddsen leikkona
- Guðmundur Thoroddsen yfirlæknir og prófessor
- Guðmundur (Skúlason) Thoroddsen myndlistarmaður
- Guðmundur (Þrándarson) Thoroddsen myndlistarmaður
- Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra
- Halldóra Kristín Thoroddsen skáld, rithöfundur og myndlistarkona
- Hrafn Thoroddsen tónlistarmaður
- Jón Thoroddsen eldri sýslumaður og skáld
- Jón Thoroddsen yngri lögfræðingur, skáld og rithöfundur
- Jón Sigurður Thoroddsen myndlistarmaður
- Jón (Skúlason) Thoroddsen heimspeki- og myndlistarkennari
- Katrín Thoroddsen héraðslæknir, bæjarfulltrúi og alþingismaður
- Kristín Thoroddsen bæjarfulltrúi og varaþingmaður
- Kristín Ólína Thoroddsen yfirhjúkrunarkona, forstöðukona og skólastýra
- Magdalena Thoroddsen blaðakona
- Magnús Thoroddsen hæstaréttarlögmaður
- Sigurður Thoroddsen landsverkfræðingur og yfirkennari
- Sigurður Skúlason Thoroddsen verkfræðingur, alþingismaður og myndlistarmaður
- Skúli Thoroddsen eldri sýslumaður, bæjarfógeti, alþingismaður, ritstjóri og kaupmaður
- Skúli Thoroddsen yngri yfirdómslögmaður og alþingismaður
- Skúli Thoroddsen augnlæknir
- Skúli (Bollason) Thoroddsen lögfræðingur og rithöfundur
- Solveig Thoroddsen myndlistarkona
- Sólveig Thoroddsen hörpuleikari
- Theódóra Thoroddsen skáld og rithöfundur
- Þeódóra A. Thoroddsen doktor í geðlæknisfræði og taugavísindakona
- Þorvaldur Thoroddsen jarðfræðingur, landfræðingur og náttúrufræðingur
- Þórður J. Thoroddsen læknir, alþingismaður, bæjarfulltrúi og féhirðir
- Þrándur Thoroddsen kvikmyndagerðarmaður, myndlistarmaður og þýðandi