Thoroddsen

aðgreiningarsíða á Wikipediu

Thoroddsen er sjötta algengasta ættarnafnið á Íslandi. Þórður, sonur Þórodds Þóroddssonar á Vatnseyri, kallaði sig fyrstur ættarnafninu Thoroddsen. Hann bjó á Reykhólum um 1800, og var giftur Þóreyju Gunnlaugsdóttir.

Þekktir nafnhafarBreyta