Stamford Raffles
(Endurbeint frá Thomas Stamford Raffles)
Sir Thomas Stamford Raffles (6. júlí 1781 – 5. júlí 1826) var breskur stjórnmálamaður sem var landstjóri yfir Jövu 1811-1815 og Bencoolen 1817-1822. Hann er þekktastur fyrir að hafa stofnað borgina Singapúr árið 1819 og Dýragarðinn í Lundúnum 1825.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Stamford Raffles.