They Don't Care About Us
„They Don't Care About Us“ er lag eftir Michael Jackson frá árinu 1996. Í laginu fjallar Michael Jackson um kynþáttahatur og þá kerfisbundnu kúgun sem ríkir í bandarísku samfélagi.[1] Lagið hefur notið gríðarlegra vinsælda í tæpa þrjá áratugi og hefur verið lýsandi fyrir þá fordóma sem ríkja í samfélaginu.
Tilvísanir
breyta- ↑ Humphrey, Aaliyah (27. nóvember 2023). „The Transparent Longevity of "They Don't Care About Us"“. Medium (enska). Sótt 25. nóvember 2024.