They Don't Care About Us

They Don't Care About Us“ er lag eftir Michael Jackson frá árinu 1996. Í laginu fjallar Michael Jackson um kynþáttahatur og þá kerfisbundnu kúgun sem ríkir í bandarísku samfélagi.[1] Lagið hefur notið gríðarlegra vinsælda í tæpa þrjá áratugi og hefur verið lýsandi fyrir þá fordóma sem ríkja í samfélaginu.

Tilvísanir

breyta
  1. Humphrey, Aaliyah (27. nóvember 2023). „The Transparent Longevity of "They Don't Care About Us". Medium (enska). Sótt 25. nóvember 2024.
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.