The Witness (tölvuleikur)
The Witness er þrívíddar þrautaleikur. Leikurinn er gefinn út og þróaður af leikjafyrirtækingu Thekla, Inc. Leikurinn kom út fyrir Microsoft Windows and PlayStation 4 í 2016, fyrir Xbox One í september 2016 og mun koma út fyrir tæki sem keyra iOS-stýrikerfi. The Witness sækir innblástur til leiksins Myst og gengur út á að kanna opinn leikheim sem er eyja þar sem eru mörg mannvirki og og náttúruundur. Spilari fer áfram í leiknum með því að leysa þrautir sem byggja á að komast gegnum völundarhús sem birtast á spjöldum á ýmsum stöðum á eyjunni eða eru falin í umhverfinu. Spilari verður að ákvarða reglur í hverri þraut gegnum myndrænar ábendingar og hljóðupptökur sem eru dreifðar um eyjuna.