The Walks er almenningsgarður í King's Lynn í Norfolki á Englandi. Garðurinn er 0,17 km2 að flatarmáli en var skráður sem English Heritage „Grade II Historic Park“ árið 1998.[1] Svæðið nær yfir skóglendi sem er frátekið í vistfræðilegum tilgangi. Á svæðinu eru nokkur dæmi um miðaldaarkitektúr, svo sem kapellan Red Mount Chapel og Guannock Arch. Gaywood-á rennur um hluta svæðisins. Rekstri garðarins sinnir Borough Council of West Norfolk.[2]

The Walks með kapellunni í bakgrunni

Heimildir

breyta
  1. „1001374 - The National Heritage List for England“. Sótt 30. júlí 2014.
  2. „The Walks“. Sótt 30. júlí 2014.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.