The Division Bell er fjórtánda breiðskífa hljómsveitarinnar Pink Floyd. Hún var gefin út árið 1994. Mörg laganna voru tekin upp í húsbáti David Gilmour, The Astoria. Platan fékk almennt góða dóma og fannst gagnrýnendum þeim félögum í hljómsveitinni hafa tekist betur með þessa plötu heldur en A Momentary Lapse of Reason.

The Division Bell
Breiðskífa
FlytjandiPink Floyd
Gefin út1994
Tekin upp1994
StefnaFramúrstefnurokk
Lengd66:32
ÚtgefandiEMI Records
StjórnDavid Gilmour, Bob Ezrin
Tímaröð – Pink Floyd
A Momentary Lapse of Reason
(1987)
The Division Bell
(1994)
Pulse
(1995)
Gagnrýni

Lagalisti

breyta
  1. „Cluster One“ (Gilmour/Wright)
  2. „What Do You Want from Me?“ (Gilmour/Wright/Samson)
  3. „Poles Apart“ (Gilmour/Samson)
  4. „Marooned“ (Gilmour/Wright)
  5. „A Great Day for Freedom“ (Gilmour/Samson)
  6. „Wearing the Inside Out“ (Wright/Moore)
  7. „Take It Back“ (Gilmour/Ezrin/Samson/Laird-Clowes)
  8. „Coming Back to Life“ (Gilmour)
  9. „Keep Talking“ (Gilmour/Wright/Samson)
  10. „Lost for Words“ (Gilmour/Samson)
  11. „High Hopes“ (Gilmour/Samson)