Textavafri er vafri sem sýnir vefsíður í textaham og horfir þannig framhjá upplýsingum um leturgerðir, leturstærðir, liti, myndir, myndbönd og íforrit. Textavafrar geta því verið mun hraðvirkari en hefðbundnir margmiðlunarvafrar. Algengt er að nota textavafra á bak við talsetningarforrit fyrir blinda og sjónskerta.

Forsíða Wikipediu á ensku í vafranum ELinks