w3m er frjáls textavafri sem styður töflur, ramma, SSL-tengingar, liti og myndir þar sem útstöðin býður upp á slíkt. Þrátt fyrir að vera textavafri reynir w3m að sýna vefsíðuna sem líkast hefðbundnum vafra.

Skjáskot af w3m
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.