ELinks
ELinks er textavafri fyrir Unixleg stýrikerfi. Nafnið stendur fyrir „Extended Links“ og þróun vafrans hófst árið 2001 með kvíslun textavafrans Links.
ELinks er textavafri fyrir Unixleg stýrikerfi. Nafnið stendur fyrir „Extended Links“ og þróun vafrans hófst árið 2001 með kvíslun textavafrans Links.