Texcocovatn
Texcocovatn var vatn í Mexíkódalnum. Astekar reistu borgina Tenochtitlan á eyju á vatninu. Spánverjar reistu Mexíkóborg yfir borgarstæði Tenochtitlan. Flóðvarnir urðu til þess að meirihluti vatnsins þornaði upp og er miklu minna vatn umkringt sjávarfitum fyrir austan Mexíkóborg.