Texcocovatn var vatn í Mexíkódalnum. Astekar reistu borgina Tenochtitlan á eyju á vatninu. Spánverjar reistu Mexíkóborg yfir borgarstæði Tenochtitlan. Flóðvarnir urðu til þess að meirihluti vatnsins þornaði upp og er miklu minna vatn umkringt sjávarfitum fyrir austan Mexíkóborg.

Texcocovatn árið 1519
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.