Teikniborð

Teikniborð eða sjaldan hnitaborð[1] (enska: Graphics tablet) er ílagstæki sem heimilar notendum að handteikna myndir á spjald eins og þeir myndu teikna myndir á blað, sem færast svo inn í tölvuna. Teikniborð samanstendur af flötu yfirborði, sem notandinn má „teikna“ mynd á með fyrirbæri sem líkist penna. Myndin birtist vanalega ekki á töflunni sjálfri, heldur er hún sýnd á tölvuskjánum.

Graphire4 teikniborð frá Wacom.
Teikniborð frá Gerber.

HeimildirBreyta

  1. http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/2467/ Tölvuorðasafnið: hnitaborð
   Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.