Tegundir lúpínu
Flokkun
breytaÆttkvíslin Lupinus L. og, sérstaklega, Norður-Amerísku tegundirnar var skift af Sereno Watson (1873) í þrjá hluta: Lupinus, Platycarpos, og Lupinnelus. Mismunur á búsvæði og fjöldi fræhirsla voru grunnur flokkunnarinnar. Meginhluti fjölærra og einærra tegunda frá Ameríku voru taldar til Lupinus. Nokkrar einærar tegundir með tvær legrými í fræhirslu og tvö fræ í belgnum (L. densiflorus, L. microcarpus, osfr..) voru taldar til Platycarpos deildar. Deildin Lupinnelus samanstóð af einni tegund (L. uncialis).
Verk Watsons var byggt aðallega á Norður-Amerískum tegundum og seinni fræðingar eins og Ascherson & Graebner (1907) byggðu á því og létu ná yfir allar lúpínur frá eystra og vestra heimshveli, og notuðu einnig fjölda fræja í belg til að greina á milli. Þeir lýstu tvemur undirættkvíslum, Eulupinus og Platycarpos. Flestar tegundirnar lentu í subgen. A. Eulupinus. Subgen. B. Platycarpos taldi nokkrar einærar tegundir frá austurhveli með tvö fræ í belg .
Núverandi flokkun heldur þessari flokkun að mestu, en notar nöfnin Platycarpos og Lupinus. Nú er undirættkvíslin Platycarpos (S.Wats.) Kurl. með einærar og fjölærar tegundir frá Ameríku, með að lágmarki tvö fræ í belg. Undirættkvíslin Lupinus inniheldur 12 tegundir frá Afríku og Miðjarðarhafi með fjögur fræ í bleg eða fleiri.[1]
Flokkun Lupinus hefur alltaf verið flókin. Hversu margar sjálfstæðar tegundir eru til, eða hvernig þær flokkast innan ætthvíslarinnar er ekki ljóst. Plönturnar eru breytilegar og tegundirnar oft ekki vel aðgreinilegar frá öðrum. Sumar Amerískar tegundir eru kannski nær því að vera undirtegundir en að ekki.[2] Mat á fjölda lúpínutegunda fellur almennt á milli 200 og 500.[3] Ein heimild telur 267 tegundir á heimsvísu.[4]
Subgenus Platycarpos
breytaFræhirslan inniheldur tvö eða fleiri fræ. Fræin eru almennt smá, með vanþroskað kím og lítið af fræhvítu. fræblöðin eru smá, með langan stöngul. Fyrstu eiginlegu blöðin eru stakstæð. Litningatala 2n = 36, 48, eða 96.[5] Þessi undirættkvísl er með útbreiðslu umnorður, mið og suður Ameríku. Sumar tegundirnar eru ræktaðar (L. mutabilis, L. polyphyllus).
Hún samanstendur af eftirfarandi tegundum:[6][7][8]
Subgenus Lupinus
breytaÍ núverandi umfangi,[5] telur undirættkvíslin Lupinus 12 tegundir frá Miðjarðarhafssvæðinu og Afríku með að minnsta kosti fjögur fræleg í belgnum:
|
|
Tegundir með óvissa stöðu
breytaStaða eftirfarandi tegunda er ekki staðfest:[8]
|
|
|
|
Blendingar
breytaEftirfandi blendingum hefur verið lýst:[8]
- Lupinus ×alpestris (A. Nelson) D.B. Dunn & J.M. Gillett
- Lupinus ×hispanicoluteus W.Święcicki & W.K.Święcicki
- Lupinus ×hybridus Lem. - Skrautlúpína
- Lupinus ×insignis Lem.
- Lupinus ×regalis (auct.) Bergmans— Regnbogalúpína (Lupinus arboreus × Lupinus polyphyllus)
- Lupinus ×versicolor Caball.
- ↑ Kurlovich, B. S. and A. K. Stankevich. (eds.) Classification of Lupins. In: Lupins: Geography, Classification, Genetic Resources and Breeding. St. Petersburg: Intan. 2002. pp. 42–43. Accessed 2 August 2013.
- ↑ Naganowska, B., et al. (2005). 2C DNA variation and relationships among New World species of the genus Lupinus (Fabaceae). Plant Systematics and Evolution 256(1-4), 147-57.
- ↑ Aïnouche, A. K. and R. J. Bayer. (1999). Phylogenetic relationships in Lupinus (Fabaceae: Papilionoideae) based on internal transcribed spacer sequences (ITS) of nuclear ribosomal DNA. American Journal of Botany 86(4), 590-607.
- ↑ Drummond, C. S., et al. (2012). Multiple continental radiations and correlates of diversification in Lupinus (Leguminosae): Testing for key innovation with incomplete taxon sampling. Systematic Biology 61(3) 443-60.
- ↑ 5,0 5,1 „Subgen. PLATYCARPOS and Subgen. LUPINUS“.
- ↑ „ILDIS LegumeWeb entry for Lupinus“. International Legume Database & Information Service. Cardiff School of Computer Science & Informatics. Sótt 11. apríl 2014.
- ↑ USDA, ARS, National Genetic Resources Program. „GRIN species records of Lupinus“. Germplasm Resources Information Network—(GRIN) [Online Database]. National Germplasm Resources Laboratory, Beltsville, Maryland. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2015. Sótt 11. apríl 2014.
- ↑ 8,0 8,1 8,2 „The Plant List entry for Lupinus“. The Plant List. Royal Botanic Gardens, Kew and the Missouri Botanical Garden. 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. september 2017. Sótt 11. apríl 2014.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus alpestris samheiti á Lupinus argenteus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus aridorum samheiti á Lupinus westianus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus aridus samheiti á Lupinus lepidus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus attenuatus samheiti á Lupinus coriaceus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus brevicaulis samheiti á Lupinus grisebachianus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus burkei samheiti á Lupinus polyphyllus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus caespitosus samheiti á Lupinus lepidus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus confertus samheiti á Lupinus lepidus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus crassus samheiti á Lupinus ammophilus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus cumulicola samheiti á Lupinus diffusus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus densiflorus samheiti á Lupinus microcarpus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus depressus samheiti á Lupinus argenteus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus hartwegii samheiti á Lupinus mexicanus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus heptaphyllus samheiti á Lupinus gibertianus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus hilarianus samheiti á Lupinus gibertianus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus hillii samheiti á Lupinus argenteus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus luteolus samheiti á Lupinus luteus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus lyallii samheiti á Lupinus lepidus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus matucanicus samheiti á Lupinus lindleyanus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus minimus samheiti á Lupinus lepidus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus montigenus samheiti á Lupinus argenteus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus oreganus samheiti á Lupinus sulphureus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus ornatus samheiti á Lupinus sericeus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus polycarpus samheiti á Lupinus bicolor.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus pratensis samheiti á Lupinus confertus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus prunophilus samheiti á Lupinus polyphyllus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus ruber samheiti á Lupinus microcarpus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus sellulus vera samheiti af Lupinus lepidus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus subvexus vera samheiti af Lupinus microcarpus.
- ↑ Sumar heimildir telja Lupinus digitatus samheiti við Lupinus cosentinii.