Ninjaskjaldbökurnar

Ninjaskjaldbökurnar eða Teenage Mutant Ninja Turtles, TMNT, („stökkbreyttu táninganinjaskjaldbökurnar“) eru fjórar stökkbreyttar skjaldbökur sem lærðu bardagalistina ninjutsu til sjálfsvarnar og berjast gegn glæpamönnum New York-borgar ásamt meistara sínum Splinter, sem er stökkbreytt rotta. Þær birtust fyrst í myndasögublöðum árið 1984 sem voru samin af Kevin Eastman og Peter Laird. Skjaldbökurnar voru skírðar í höfuðið á endurreisnarlistamönnunum Leonardo da Vinci, Raffaello Sanzio (Rafael), Michelangelo Buonarroti og Donato di Niccolò (Donatello).

Tenglar

breyta