Talnaborð

Talnaborð er fjöldi takka í grindi notað sem inntakstæki. Á tökkunum er yfirleitt prentað tölustafir, tákn og bókstafi. Talnaborð eru víða á finna á reiknivélum, símum og eldri farsímum, talnalásum og hurðarlásum. Á mörgum tölvulyklaborðum er talnaborð hægri megin notað til hraða innsláttar tölustafa.

Talnaborð á heimasími

Skipan talnanna er misjöfn eftir notkun. Á flestum símum eru tölurnar 123 á efstu takkaröðinni en á flestum reiknivélum og lyklaborðum eru þessar tölur á neðstu takkaröðinni. Á símatalnaborðum er önnur tákn líka að finna, svo sem * (stjörnumerki) og # (tvíkross), báðum megin við núlltakkann. Á símum eru bókstafir oft prentaðir undir tölunum sem eru notaðir til að stafa orð eða sem áminning á símanúmerum. Á reiknivélum eru takkar með hinar grunnreikniaðgerðir fjórar ásamt tugabrotskommu og tökkum fyrir aðrar flóknari aðgerðir.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.