Í sól og sumaryl

(Endurbeint frá T 05)

Í sól og sumaryl er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1972. Á henni flytur Hljómsveit Ingimars Eydal tólf dægurlög. Upptaka í stereó: Pétur Steingrímsson. Setning: Prentsmiðja Björns Jónssonar. Myndamót: Litróf h.f. Prentun: Valprent. Hönnun: Myndver Akureyri.

Í sól og sumaryl
Bakhlið
T 05
FlytjandiHljómsveit Ingimars Eydal
Gefin út1972
StefnaDægurlög
ÚtgefandiTónaútgáfan


Lagalisti breyta

  1. Í sól og sumaryl - Lag - Texti: Gylfi Ægisson
  2. María Ísabel - Lag - Texti: J. Moreno, Y.L. Moreno - Ásta Sigurðardóttir
  3. Ég sá þig - Lag - Texti: Gylfi Ægisson
  4. Hún Ásta - Lag - Texti: Aguile, Kusik, Snyder, Blackley, Hawkens - Örn Bjarnason
  5. Skín sól - Lag - Texti: Gashoyne, Nregney - Kristján frá Djúpalæk
  6. Viltu nú svara - Lag - Texti: Paul Simon - Ásta Sigurðardóttir
  7. Hoppsa Bomm - Lag - Texti: H. Mayer, G. Ruscher, B. Berg - Ásta Sigurðardóttir, Birgir Marinósson
  8. Von - Lag - Texti: Neil Young - Ásta Sigurðardóttir
  9. Upp við skógarásinn - Lag - Texti: J. Moreno, Y.L. Moreno - Kristján frá Djúpalæk
  10. Ungur þér ég unni - Lag - Texti: Jay, Harris - Birgir Marinósson
  11. Lofa skal líf - Lag - Texti: Huddie, Ledbetter - Kristján frá Djúpalæk
  12. Rokk syrpa - Lag - Texti: Robert, Guidy, Lee Rosenberg, Bill Hayly - Einar Haraldsson


Textabrot af bakhlið plötuumslags breyta

 
HLJÓMSVEIT INGIMARS EYDAL SKIPA NÚ: Ingimar Eydal, píanó, orgel, cembalet. Helena Eyjólfsdóttir, söngur. Bjarki Tryggvason, bassi. söngur. Árni Friðriksson, trommur. Grímur Sigurðsson, gítar, söngur. Finnur Eydal, tenor saxafónn, bariton sax, clarinett, söngur. Einnig leika með á plötunni, Gunnar Þórðarson á flautu, í laginu HOPPSA BOMM, og Arnar Sigurbjörnsson á slide-gítar í laginu VON. Helena og Bjarki skipta með sér sóló-söngnum, nema í laginu HÚN ÁSTA, sem Grímur Sigurðsson syngur. Finnur bætist við í tríósöng. Grímur leikur á trompetinn.