Arnar Sigurbjörnsson
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Arnar Sigurbjörnsson (f. í Reykjavík 16. janúar, 1949). Hann er gítarleikari og hefur verið í all mörgum hljómsveitum. Þar ber að nefna: Strengi, Toxic, Flowers, Ævintýri og Brimkló.