Túnis (borg)

(Endurbeint frá Túnisborg)

36°48′03″N 10°10′48″A / 36.80083°N 10.18000°A / 36.80083; 10.18000

Túnis
Túnis (borg) er staðsett í Túnis
Túnis (borg)

36°48′N 10°10′A / 36.800°N 10.167°A / 36.800; 10.167

Land Túnis
Íbúafjöldi 728.453 (2004)
Flatarmál 212,6 km²
Póstnúmer
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.commune-tunis.gov.tn/

Túnis er höfuðborg Túnis og stendur vestan megin við Túnisvatn. Íbúafjöldi er um 728.453 (2004). Rústir Karþagó eru hinum megin við vatnið. Medínan í Túnis er á heimsminjaskrá UNESCO.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.