Tómaflökt
Tómaflökt (enska: vacuum fluctuations) er skammtafræðilegur eiginleiki sem lýsir tilviljanakenndum orkusveiflum í tímarúmi þegar öll orka hefur verið fjarlægð.
Tómaflökt (enska: vacuum fluctuations) er skammtafræðilegur eiginleiki sem lýsir tilviljanakenndum orkusveiflum í tímarúmi þegar öll orka hefur verið fjarlægð.