Tófú
Tófú er hleypt sojamjólk sem framleidd er úr sojabauninni. Tófú er undirstöðuþáttur í matargerð víða í Austurlöndum fjær.[1]
- ↑ „Allt sem þarf að vita um tófú“. www.frettabladid.is. Sótt 13. ágúst 2019.
Tófú er hleypt sojamjólk sem framleidd er úr sojabauninni. Tófú er undirstöðuþáttur í matargerð víða í Austurlöndum fjær.[1]