Sojabaun
Sojabaun (fræðiheiti: Glycine max) er einær belgávöxtur, upprunninn í Austur-Asíu. Sojabaunir hafa verið ræktaðar í þúsundir ára og til eru ótal kvæmi sem vaxa í frá 20 sm að 2 metra hæð.
Sojabaun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Glycine max (L.) Merr. |
Sjá einnig
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist sojabaunum.