Sojamjólk

Sojamjólk er drykkur sem unninn úr sojabaunum og á uppruna sinn að rekja til Kína. Tófu er framleitt úr sojamjólk hliðstætt og ostur er framleiddur úr mjólk.

Yeo's sojamjólk í dós og glasi.
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.